föstudagur, apríl 08, 2005

Til að gefa nasasjón af því sem gæti verið til umræðu á gleðikvöldinu næstkomandi þriðjudag hef ég sett inn þessar upplýsingar hér að neðan. Þetta eru upplýsingar sem ég og Svenni höfum safnað síðastliðinn mánuð hjá framhaldsskólum á Íslandi, enn vantar nokkra skóla því miður en ég held að þetta gefi nokkuð raunsæja mynd í heildina. Það hefði verið gaman að hafa líka lista yfir ritara, gjaldkera og aðra stjórnarmeðlimi í nemendafélögum framhaldsskóla en það var of mikil vinna að safna því í þetta skiptið... kannski kemur það seinna ;o)

Formenn nemendafélaga framhaldsskóla á Íslandi

Flensb. 1974-2005 Strákar: 25 Stelpur: 6
MR
1879-2005 Strákar: 110 Stelpur: 8 (1. stelpa 1974)
ME 1979-2005 Strákar: 24 Stelpur: 8
1967-2005 Strákar: 37 Stelpur: 1
MS
1970-2004 Strákar: 30 Stelpur: 4
ML
1952-2001 Strákar: 44 Stelpur: 5
MH
1966-2005 Strákar: 31 Stelpur: 7
FG
1984-2004 Strákar: 16 Stelpur: 3
FÍV
1985-2005 Strákar: 16 Stelpur: 4
FSU
1993-2005 Strákar: 5 Stelpur: 5
FB
1975-2005 Strákar: 24 Stelpur: 6 (5 stelpur á síð. 6 árum!)
FSN 2005 Strákar: 1 (fyrsta starfsár skólans)
Upplýsingar ekki til en kennari þar til 14 ára man eftir einni stelpu
FVA Upplýsingar ekki til, en kennari segir langtum fleiri stráka hafa verið fors.
VM Aust. Ekki upplýsingar um ártöl en þar hefur aldrei stelpa gegnt formennsku


Steinunn

Engin ummæli: