þriðjudagur, apríl 20, 2004

-kúgun kvenna í Sádi Arabíu-

.. það er svo sem engar fréttir að réttindi kvenna er nánast engin í Sádí Arabíu en í vikunni tók þekkt sjónvarpsfréttaþula af skarið og sýndi andlit sitt opinberlega eftir að maður hennar hafði barið hana til óbóta. Þar í landi hefur sennilega aldrei áður verið talað um heimilisofbeldi í fjölmiðlum áður en þar í landi má kona ekki keyra, kjósa,eiga fyrirtæki eða ferðast án leyfis mannsins síns.. .. sjá fréttina hérna jaminn .. hvað getur maður sagt ..

fimmtudagur, apríl 15, 2004

Velkomin á nýja heimasíðu hóps ungs fólks í Femínistafélagi Íslands. Á næstunni munu hér vera sett inn efni sem okkur langar að deila með ykkur, umræður og ýmislegt annað sem tengist jafnréttisbaráttunni...