föstudagur, apríl 08, 2005

Hver hefur völdin í þínum skóla?
-Þriðja gleðikvöld ungliðahóps
Femínistafélags Íslands-

Í Hinu húsinu
12. apríl 2005 Kl. 20:00

Kristín Svava Tómasdóttir
-Formaður nemendafélags Kvennó-
og
Jakob Tómas Bullerjahn
-Formaður nemendafélags MH-

Velta fyrir sér kynjahlutföllum í félagsstarfi framhaldsskóla

Af hverju eru svona fáar stelpur í Gettu betur??? Af hverju eru svona fáir strákar í skreytinganefnd??? Eru stelpur með of skræka rödd fyrir MorfÍs??? Vilja stelpur ekki gefa sér tíma til að vera formenn nemendafélags??? Skiptir einhverju máli að hafa jafn marga stráka og stelpur í stjórn nemendafélagsins í þínum skóla??????
Ókeypis inn og allir velkomnir!

Engin ummæli: