miðvikudagur, mars 29, 2006

Berar konur á herrakvöldi KR

Á herrakvöldi KR sem haldið var um miðjan mánuðinn voru konur fengnar til að berhátta sig á svokölluðu treyjuuppboði. Einn gestanna lýsir þessu á bloggsíðu. Femínistafélagið gerði athugasemdir og aðalstjórn KR þykir miður að þetta hafi átt sér stað í KR-heimilinu.


Eflaust hafa einhverjir séð þetta í fréttum RÚV. Konurnar voru semsagt látnar ganga um á nærbrókum einum klæða innan um 400 menn. Þvílík svívirða. Í stjórn KR eru engar konur, surprise, surspise.

Brynja

Engin ummæli: