mánudagur, október 17, 2005

Reuters
Pamela prýðir bókasýninguna í Frankfurt
Bókasýningin í Frankfurt hefst formlega í vikunni. Þessi sýning er stærsta bókasýning heims og að þessu sinni verður hún einkum helguð kóreskum bókmenntum. Án efa mun þó þetta risastóra veggspjald, með mynd af kynbombunni Pamelu Anderson, ekki vekja síðri athygli en kóresku bækurnar en starfsmenn sýningarinnar voru í morgun að ljúka við að festa myndina á vegg sýningarhallarinnar í Frankfurt
. Sjá www.mbl.is

-Er þessi bókasýning svona óáhugaverð að aðstandendur hennar þurfa að veifa risastóru brjóstaplakati til að fólk komi á sýninguna ?

Brynj H

Engin ummæli: