mánudagur, október 25, 2004

Kynningarstarf hópsins hófst í dag. Heimsóttir voru framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu og flyerum dreift um Háskólann. Á morgun munum við fara í fleiri skóla og kynna kvöldið ásamt því að vera með boli og merki til sölu í Odda (byggingu félagsvísindadeildar HÍ) milli klukkan ellefu og hálf eitt.


Engin ummæli: