Jafnrétti fyrir alla
Jafnréttisnefnd Reykjavíku heldur opinn fund á Hótel Sögu föstudaginn 17. febrúar 2006. Fundarstjóri er Þóra Arnórsdóttir, fréttakona. Efni fundarins er umfjöllun um jafnréttishugtakið, mannréttindi, minnihlutahópa og möguleika sveitarfélaga til að þjónusta alla hópa jafn vel.
Spornum gegn mismunun – stuðlum að þátttöku
13:00 -13:10 Setning
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri setur fundinn
13:10 - 13:30 Inngangsávarp
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, formaður jafnréttisnefndar Reykjavíkurborgar
13:30 - 13:50 Stefna Háskóla Íslands gegn mismunun
Baldur Þórhallsson, dósent í stjórnmálafræði
13:50 - 14:10 Skilningur á jafnréttishugtakinu
Þorgerður Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur
14:10 - 14:30 Jafnrétti og minnihlutahópar
Rannveig Traustadóttir, prófessor
14:30 - 15:00 Kaffihlé
15:00 - 15:20 Jafnrétti og þjónusta sveitarfélaga – er hægt að þjónusta alla jafn vel?
Óskar Dýrmundur Ólafsson, framkvæmdastjóri þjónustumiðstöðvarinnar Vesturgarðs
15:20 - 16:10 Jafnrétti út frá mínum sjónarhóli
Amal Tamini, fræðslufulltrúi, Kristín Tómasdóttir, nemi, Sigursteinn R. Másson, formaður Öryrkjabandalagsins. Stefán Benediktsson, arkitekt og Viðar Eggertsson, leikari
16:10 - 16:30 Umræður og fyrirspurnir
Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis.
miðvikudagur, febrúar 15, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli