fimmtudagur, júní 15, 2006

19. júní- bleikur dagur á dagatalinu

Á dagatalinu eru fjölmargir rauðir dagar. Nokkur dæmi um þá eru 17. júní, uppstigningardagur, jóladagur, páskadagur og fleira en þá eru allir í fríi og gera sér glaðan dag. Ég legg til að 19. júní verður gerður að bleikum degi- degi jafnréttis.
Mætum öll niður í bæ 19. júní, íklædd bleiku, með bleika fána, blöndum bleika drykki og sendum jafnréttiskveðjur í útvarpið.

Brynja

Engin ummæli: