þriðjudagur, október 16, 2007

Næsti fundur ungfem

Vilt þú verða hjúkrunarfræðingur eða verkfræðingur?
Læknir eða leikskólakennari?

Hver er launamunur kynjanna?

Hvað er klámvæðing?

Er í lagi að klámstjörnur klæði sig í barnaföt, setji í sig tíkó og fari svo að ríða?

Afhverju ganga 11 ára stelpur í g-streng?

Er súludans íþrótt?

Er hægt að keppa í fegurð?

Er það ógeðslegt ef konur raka sig ekki undir höndunum, á fótunum, í klofinu,
sportröndina og bara alls staðar?

Er það ógeðslegt ef karlar raka sig ekki undir höndunum, á fótunum, í klofinu,
sportröndina og bara alls staðar?

Skiptir það máli?


Ungliðahópur Femínistafélags Íslands heldur fund
fimmtudaginn 18.október á Næsta bar (andspænis Óperunni) klukkan 20.00

Ert þú femínisti?

Engin ummæli: